Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
poprocks
Sæll Hrannar.. ég sé að þú hefur ekki skrifað hérna lengi en ég ákvað að prófa hvort ég fengi svar frá þér.. ég var að leita af poprocks á netinu og þá kom upp þessi síða og bent á rabbarbarasorbet með pop rokcs.. ég er nefnilega að leita mér að þessu skemmtilega nammi fyrir kokteilboð sem ég er að fara að halda.. Gallinn er bara sá að mér virðist vera alveg ómögulegt að finna þetta.. ef þú veist hvar þetta fæst endilega láttu mig vita.. mallaj@visir.is.. kv. malla
malla (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 14. maí 2009
I need a chef!
Hi, I know this is a long shot, but thought that somehow it might work. I am looking for a chef to work at my hotel in the summer, Hotel Framnes in Grundarfjörður. So if you know of a good chef who would like to be in the countryside for a while, please let me know. Thanks. Shelagh J Smith framnes@hotelframnes.is P.S. I just love your quote about eating.
Shelagh Smith (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 22. jan. 2008
Til Lalla.
Sæll Lalli, ég geri ráð fyrir því, að þú sért að velta fyrir kokkakeppni grunnskólanna. Ég held að besta leiðin fyrir þig væri að hafa samband við matreiðslu- eða heimilisfræðikennarann í skólanum þínum. Hann ætti að geta leiðbeint þér með það, hvernig menn komast í liðið í þínum skóla. Hann hefur að öllum líkindum umsjón með keppninni og lið skólans þíns. Vonandi kemstu í liðið og lætur mig vita hvernig gengur! Gangi þér vel! :)
Hrannar Hafberg, þri. 16. okt. 2007
áhugasamur kokkur í 8.bekk breiðholtsskóla
hvað þarf maður að gera til að komast í keppnina?
Lárus Guðmundsson, þri. 16. okt. 2007
áhugasamur úr breiðholtskóla í 8.bekk
langar að taka þátt hvað þarf ég að gera? plz segðu það
Lárus Guðmundsson, þri. 16. okt. 2007
gestur
girnileg skrif! uppáhaldsbloggið mitt. takk fyrir að skrifa svona ljúffenga pistla ;)
gestur (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 1. maí 2007
Nanna
Rakst á síðuna, fannst rétt að segja hæ og kvitta í gestabókina.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, lau. 7. apr. 2007
Hi Matt!
Thanks for commenting! - I just got back from Akureyri the other day, and was telling about Friðrik V (http://www.fridrikv.is) - I'll have to take you there the next time you're around. It's all in Icelandic, but I'll try and send you some info in English. I'll check out those sites you mentioned and get back to you. Please keep telling me more about your culinary voyages, who knows when I'll pop over for a lobster or two down in Cape Cod! Hope all is well - my best to Jill & Jane! h.
Hrannar Hafberg, þri. 3. apr. 2007
hi from matt
We were in Florida last week. Lots of fresh fruits and vegetables. Pretty good seafood...nothing too fancy. But there was this restaurant near where we were staying - we did not get to eat there, but the menu is very interesting. The chef had previously developed a chinese/italian fusion restaurant in Aspen - that alone is pretty cool. This is the one in Florida http://www.pattigeorges.com/index.php We ended up at this restaurant, which at 8:00pm, eating outside, summer temps, was real nice. It was more of a traditional Florida seafood house...Gulf of Mexico Seafood tastes different than north atlantic seafood, almost a nuttier flavor. I had shrimp in garlic butter with champignons over tomato rice...everything fresh - it was great. Also ate at this Cuban family owned chain of restaurants...they served the salad as if it was some sort of flambe affair - authentic cuban cuisine, just the abuelita prepared it! http://www.columbiarestaurant.com/default.asp And also went to this orange grove where they made fresh orange, and lime ice creams...in the middle of the winter we order our citrus via post from there http://www.nokomisgroves.com/ Put Florida on your list... Today I made jewish chicken soup with dumplings made from matzoh...our bread for the Passover holiday. How things? Gledileg páska! Matt
Matthew Person (Óskráður), mán. 2. apr. 2007